Meðfylgjandi eru ráð sem þú getur notað strax í dag ásamt stundarskrá (brot úr netnámskeiðinu "Úr kulnun í kraft!" Farðu yfir stundarskránna og merktu við plús við það sem gefur orku og mínus það sem tekur frá orku og breyttu dagskránni strax í dag. Þú vert velkomin/n í facebook hópinn: https://www.facebook.com/groups/356382358366879 Þú ert að búa til þitt líf. Búðu til draumalífið.